Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
loftslagsstefna
ENSKA
climate policy
DANSKA
klimapolitik
SÆNSKA
klimatpolitik
ÞÝSKA
Klimapolitik
Samheiti
stefna í loftslagsmálum
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir er hornsteinninn í loftslagsstefnu Sambandsins og telst vera lykiltól þess til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda á kostnaðarhagkvæman hátt.

[en] The EU ETS is a cornerstone of the Unions climate policy and constitutes its key tool for reducing greenhouse gas emissions in a cost-effective way.

Skilgreining
[en] policy in respect of climate change (IATE)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2021/1119 frá 30. júní 2021 um að koma á ramma til að ná fram loftslagshlutleysi og um breytingu á reglugerðum (EB) nr. 401/2009 og (ESB) 2018/1999 (evrópsku loftslagslögin)

[en] Regulation (EU) 2021/1119 of the European Parliament and of the Council of 30 June 2021 establishing the framework for achieving climate neutrality and amending Regulations (EC) No 401/2009 and (EU) 2018/1999 (European Climate Law)

Skjal nr.
32021R1119
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
climate change policy
policy for responding to climate change

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira